Um Álfagull

Álfagull er gjafavöruverslun í hjarta Hafnarfjarðar þar sem áhersla er lögð á skemmtilega og fallega gjafavöru, íslenska hönnun og íslenska list. Verslunin er staðsett í einu elsta verslunarhúsi miðbæjarins að Strandgötu 49 í svokallaðri Einarsbúð.

Verslun Álfagulls var opnuð í nóvember 2016.

Verslunin er opin virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-16 og allan sólarhringinn á www.alfagull.is

Karfa