Bókaljós Pink lítið

6.500  ISK

Snjallbókarljósið er falleg og dásamleg viðbót hvar sem er á heimilinu.
Hægt að nota hvar sem er, þú einfaldlega opnar “bókina” og þá lýsir hún upp með hlýju mjúku Ledljósi.

Rafhlaða endist í 8 klst og þá einfaldlega stingur þú bókinni í samband með USB hleðslusnúru, sem fylgir 😉

Fáanlegt í litlum og stórum stærðum, bæði í hnotu- og hlynvið.

Stærðir: Lokað: 9 x 12,2 x 2,5 cm
Opið: 18 b x 12,2 h x 9 cm

Á lager