Brunch sett House Doctor
13.500 ISK
Settið samanstendur af 4 krúsum, 4 kökudiskum og 4 skálum. Allt úr steinleir og hluti af vinsælu Rustic seríunni.
Brunch Settið markar tímamót hjá House Doctor á 20 ára afmæli vörumerkisins.
Settið Kemur í fallegri merktri tösku og því tilvalið til að hafa tilbúið fyrir pallinn eða í sumarbústaðinn 😉
Takmörkuð útgáfa:
Gakktu úr skugga um að tryggja þér brunchsettið þitt áður en það er uppselt.
Uppselt
Ekki til á lager