Hálsmen barna Stjarna, Kross eða Hjarta

Valið er um  gull eða silfur og  Stjörnu, Hjarta eða Kross á keðjuna.

Keðjurnar í barnalínunni eru einstakar því hægt er að stytta eða lengja þær án þess að taka þær af sér.
Haldið við kúluna og dragið..

Línan er framleidd úr sterling silfri 925
Gullhúðunin er 14K gylling.

Silfa Barnalínan vex með barninu og því fylgir framlenging með hálsmeni

og armbandi svo skartið nýtist við uppvöxtinn.

 

 

 

Uppselt

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.