JALO reykskynjari dark gray
6.900 ISK
JALO reykskynjari
Reykskynjarar þurfa ekki alltaf að vera lýti á heimilum.
Finnska hönnunarfyrirtækið Jalo frá Helsinki hefur fundið skemmtilega lausn á því hvernig hægt er að gera reykskynjara að fallegum húsmunum sem tekið er eftir.
Ákaflega vandaðir og einfaldir reykskynjarar sem samþykktir eru af Brunamálastofnun Íslands.
Skipta á út reykskynjurum á 10 ára fresti og það er einmitt ending rafhlöðunnar sem fylgir reykskynjaranum . ( Rafhlaða endist reyndar lengur.)
Reykskynjarana má henga hvar sem er upp þökk sé tvöföldu límbandi sem fylgir.
Vandaðir reykskynjarar
Einfalt að setja upp
Glæsileg verðlauna hönnun
Uppselt
Ekki til á lager