Hattur Flapper Grey & Black Plaid

13.500 kr.

Sixpensarar fyrir konur eru þvílíkt að ryðja sér til rúms um allan heim.

Þú getur treyst gæða höttunum frá Bronte By Moon.
Þeir eru allir handgerðir á Írlandi.

100% Ull
Sylgja á hlið til skreytingar .
Hattar eru í einni stærð og eru stillanlegir upp í 50,8cm

Svona til gamans má geta þess að Þessir hattar koma meðal annars fram í sjónvarpsþættinum vinsæla Downton Abbey.

Á lager